Bingó
Gleim-mér-ey
skrifað 12. apr 2016

Stjórn Gleim-mér-ey tekur við kr. 150,000- ágóði af páskabingói sem haldið var í Hlöðunni að Hjalla. Þökkum öllum sem mættu á bingóið , einnig þeim sem gáfu vinninga:
Hótel Glymur, veitingahúsið Hornið, Snæland, Sogn, Stilling, Steinþór, Rekstrarvörur, Heildv. Geiri, Brúnegg, Nói & Síríus, Góa, Ferðaþj. Hjalla, Bubbi Morthens, Ístex,
Einnig þökkum við Kvenfélagi Kjósarhrepps fyrir lánið á Bingóinu og öllum þeim sem lögðu okkur lið.
Hermann og Birna
Fleiri fréttir
-
27. sep 202327-09-23 09:34
-
04. júl 202304-07-23 10:15
-
19. maí 202319-05-23 15:39
-
17. apr 202317-04-23 14:33
-
04. apr 202304-04-23 10:53
-
07. mar 2023Tónleikar
-
05. mar 202105,03,2021
-
16. jún 202016-06-20 19:09
-
08. jún 202008-06-20 19:16
-
19. apr 202019-04-20 14:01