í Kaffi Kjós er rekið lítið "sveitakaupfélag" þar sem hægt er að fá helstu nauðsynjar.
AGA gas, gjafavöru, og sitthvað fleira.
Skiptibókamarkaður þú kemur með bók - og færð aðra í staðinn.
Komið og kíkið á úrvalið, sjón er sögu ríkari.
í Kaffi Kjós er rekið lítið "sveitakaupfélag" þar sem hægt er að fá helstu nauðsynjar.
AGA gas, gjafavöru, og sitthvað fleira.
Skiptibókamarkaður þú kemur með bók - og færð aðra í staðinn.
Komið og kíkið á úrvalið, sjón er sögu ríkari.
Nú erum við farin í vetrarfrí :) fyrr en áætlað var, vegna veirunnar.
Takk fyrir þetta skrítna sumar, farið vel með ykkur.
Bestu kveðjur úr Kjósinni,
Hermann og Birna